Hjarta mitt. Þú veist að ég er æðin þín. Og þú munt alltaf þarfnast mín á meðan ævisólin skín. Hjarta mitt. Þú veist að ég er hlífin þín. Og þú mátt leita inn til mín á meðan æskuljóminn dvín. Ég hugsa um þig hvern morgun …
Ég er aldrei minna en skikkanlegur ég veit það kemur betra veður snýst allt um hnattræna legu hún er ekki á vora vegu en hey hey hey hey hvað ætlar þú að gera í því? já hey hey hey hey hvað ætlar þú að gera …
Ég kátur stunda kvennafar og kann að súpa úr glasi með hlátri slapp ég hér og þar úr hinu og öðru þrasi því konur vildu í kirkju fá og koma á mig spotta en ljónum þeim ég læddist frá og lét mér nægja að glotta …
Elti skuggann þinn of lengi Og er nú föst á sama stað [] Hef alltaf gengið sama veginn [] Hvernig fer ég honum af? [] Þegar við hlógum fannst mér Heimurinn hverfa Í þínum faðmi var ég Óhult Lengi gegnum saman tvö [] En nú …
[] Í öðrum hverjum söng sem nú er sunginn er tómt svartsýnisraus og textaskáldin sýnast mörg sorgum þrungin, já, langt upp fyrir haus. En ég vil heldur syngj' um björtu hliðarnar á ævinnar braut. Ég er ánægður ef ég á söng í hjartanu og saltkorn …
[] Hver var það sem kastaði fyllibyttum út En kogara á svörtum seldi öllum? Hver var sá sem keypti stork og storka síðan tók Þeim stað sem fæti stóð þá höllum? Hann er kominn að niðurlotum vegna fitu [] Hann er kominn að niðurlotum vegna …
Úti dansa skuggar og þeir skríða á eftir mér Læðast inn í huga minn og leika sér Og yfir svarta sandana við stígum hægt Svo ég heyri þegar kallað er Ég heyri raddirnar, þær eru allsstaðar Ó leiðið okkur að lokum heim Og yfir auðnina, …
[] Ferðalag er lífsins leið Leiðin breytist, hún er núna þín Eins og vor í lofti eftir kuldaskeið Þú kemur með sólina til mín Út á heimsins stóra svið Lífið tók svo vel á móti þér Fékk þig í fangið, eftir óralanga bið. Allt var …
[] [] Yfir blikandi Lagarins bárum hvelfist bládjúpur himinn og tær og við glitrandi síkvikum gárum hreyfir gælandi suðlægur blær. [] Og hann ber með sér blómanna angan ilm af birki og lynggrónum hól, [] allt hann vekur um vordaginn langan sem í vetrarins armlögum …
Í brjósti mér, brennur von um betri tíð. Ég óska mér, og sú ósk fær óðum líf. En sama hvert litið er, þar birtistu mér og ég sé mátt þinn hreyfa við rödd sem stækkar ótt og brýtur sig inn í hjörtu og hug fólks. …
[] [] [] [] Hræðstu’ ekki neitt [] ég er við hlið þér útrétt mín hönd [] ég held þér hjá mér. Örmum þig vef þér óhætt er nú. Opnaðu dyrnar ást mín ert þú. [] Því að ég elska þig eins og þú ert …
[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …
Það skín alltaf sól ef ég hugsa til baka þar á ég stundum skjól í minningum sem vaka - með mér enn gleymi aldrei þeirri þrá, æsku minnar skýra merki hvert sem ég fór, hvað sem ég sá, þá fannst mér dýrðin vera að verki. …
Vertu hress vegna þess vinur kæri, að komast bærilega í tæri við tækifæri. Tökum séns, trylltan skrens gaurinn glæri, njóttu nú þín við þetta grín þó nú væri Meðan blóðheit bjóðast góð lambalæri. Nú skal kjammsa og gramsa og gæða, sér á góðgæta glóð og …
[] Hláturinn lengir lífið og lyftir geði tregu, þó sumir hæli hátt – haha og sumir hlæi lágt – haha. Hver með sínu nefi, hlær á ýmsa vegu. Hlæja verður margur þó gamanið sé grátt. En flestir hlæja aha haha ha, margir hlæja oho hoho …
[] Þú ert mitt sólskin mitt ljósið bjarta veitir mér gleði, sérhvern dag. Geislarnir ylja, mér inn að hjarta og þaðan syng ég þetta lag. Minn sólargeisli, sem skín nú skærast gefur lífinu hlýju og yl. Litla brosið, þitt er mér kærast nú er svo …
[] Haustið kom í húmi nætur og hjúfraði sig að mér það kom með fangið fullt af draumum frá því að þú varst hér. Það haustar alltaf hraðar og hraðar með árunum og haustið hrúgar salti að hjartasárunum. Nú feikja vindar litríkum laufum látlaust um …
Heim á leið, held ég nú hugurinn þar er hugurinn þar. Ljós um nótt, lætur þú loga handa mér loga handa. Það er þyngsta raun þetta úfna hraun er þyngsta raun þetta úfna Glitrar dögg, gárast lón gnæfa fjöllin blá gnæfa fjöllin. Einn ég geng, …
Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …
Hann er fagur halur Magur sem mánudagur Hann er gríðar svalur svag fyrir fínum vínum og vel skipulögðum innri rýmum Hún er með mikinn sans fyrir smáatriðum dansar villta dansa allra kynslóða polka, ræl og valsa Hann getur ennþá rappað þó að hann sé löngu …
Dökkhærðar, rauðhærðar, ljóshærðar, í lífi mínu konur, komu og fóru hratt. Brosmildar, blíðlindar, brjóstgóðar, á lífsinsgleðistundum, þær oft mig hafa glatt. Svo komst þú í spilið og þú losnar ekki við mig af því, að það er eitthvað við þig (það við þig) að það …
Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …
Þú ert eins og tískudrós, sem klippt er út úr blaði mér finnst þú vera langfallegust, en það er ekki allt þú ert eftirsótt af karlmönnum, sem falla fyrir þér Ó María mig langar til, einn að eiga þig. María, María, því þarft að láta …
[] Ó, Gunna, elsku Gunna mín, alveg eins og tunna svo æðislega fín. Ég ann þér aftur fyrir rass. Þú ert mitt eina, æðislega hlass. Vina það er engin, engin önnur, æðisleg sem þú, augun þín minna á augu í grárri kú. Það er engin, …
Líkaminn tómur, ei lýgur almannarómur. Krónísk rokkdýr, keyrð í hlutlausunm gír. Afríka allsber, setur upp smokkinn hans Geldofs. Allt fyrir málstaðinn, þurrmjólkin seld fyrir skreið. Tvöfaldur bít, meira verð fyrir skít. Tvöfaldur bít, meira verð fyrir skít. Rokk fyrir smokk, jafngildir Denna lokk. Líkaminn tómur, …
Nú held ég heim á ný þó heldur sé hann kaldur og þó bæti bylinn í og bíti frostið kinnar mér sem galdur. Nú held ég heim á leið þó heldur sé hann napur og þó gatan enn sé greið þá geng ég hana ofurlítið …
Sérleg pía er Sigga Geira og sexappíl hefur flestum meira, hlýtt er og notalegt hennar ból hverjum, sem býður hún næturskjól. Það vita: Kalli Jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og Fúsi Sigurleifs og Palli' á Goðanum og Denni' í Efstabæ …
Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Aj, aj, aj, aj, - aj, aj, aj, aj. Suður um höfin að sólgylltri strönd sigli ég fleyi mínu til að kanna ókunn lönd. Og meðan ég lifi ei bresta þau bönd sem bundið mig hafa …
Hún var fögur og fín að sjá svo flestum strákum brá eins var það auðvitað með hann. Hverfið allt var með öðrum svip eftir hún flutti þangað. Strákarnir eltust eins og skot og urðu gæjar. Utan við hennar hlið hýmdu öll kvöld í nælonskyrtum og …
Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi ei hvaðan veðrið á mig stóð Fallt eða vallt, ef horfði innávið af sjálfselsku fór ég troðna slóð Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi alltaf hvar myndi steyta á valt eða snjallt, að vinna hlið …
Ein stutt, ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Köttur og mús og sætt lítið hús. Sætt lítið hús og köttur og mús. Ein stutt ein löng, hringur á stöng og flokkur sem spilaði og söng. Penni og gat og fata …
Í ferlinu um frægðardrauma Er fjórði partur stopp Önugheitin undir krauma Allt sem gerist flopp Föstum þarf að fara höndum um fírinn sem veldur töf Binda þarf hann traustum böndum Ber´jann oní gröf Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom …
Siggi datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ að passa’ hann, hæ fadderí fadde rallala. Ef hún mamma vissi það, þá yrði hún alveg steinhissa. Hæ fadderí, hæ faddera, hæ fadderí fadde rallala. Anna datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ …
[] Komdu kisa mín, kló er falleg þín og grátt þitt gamla trýn. Mikið malar þú, mér það líkar nú, víst ert þú vænsta hjú. Banar margri mús, mitt svo friðar hús, ekki’ er í þér lús, oft þú spilar brús. Undrasniðug, létt og liðug, …
Brúnn lítill brúsi er, ber nafnið: "Genever"; Væri ég fleygur þinn, svifi ég á þig. Svo mína bokku nú þurrdrukkna hefur þú, Aldrei ég drekka má aftur með þér. Brúnn lítill brúsi er, ber nafnið: "Genever"; Illa í vasa fer, því er nú ver. Svo …
[] [] Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei Ú – ú hvað mig langar, læt ég það eftir mér. Freistingarnar falla hver af annarri eins og er Lala, lalla, lalla, lala Lala, lalla, lalla, lei …
Fölur og fár Flækist á milli staða og spái í spár spekinga morgunblaða Blaður og bull blaðinu hendi frá mér felli svo full-- orðin fausk og lúber Finn innri frið flæða um líkaman vel hressist við ég varð að finna hann og fróa sálinni Kveiki …
Með sól í sinni saman höldum við af stað. Á ferð um landið ég og þú. Og allt umkring við blasir fögur fjallasýn Blár himininn, grasilmurinn og strekkingsvindurinn. Þetta sveitalíf er hið besta líf Freistum gæfunnar og sækjum æfintýr Þetta sveitalíf er hið allra besta …
Mikið lifandi skelfingar ósköp eru þær lásí, við neitum að láta bjóð' okkur hvað sem er, því þrátt fyrir allt, þá erum við íslenskir karlmenn. Því fer sem fer. - Því fer sem fer. Við stöndum þétt saman og snúum bökum saman. Við stöndum þétt …
Strax í byrjun ágúst - ambátt er á staðinn mætt skúra, skrúbb´og bóna - allt skal vera obbó sætt grasið þarf að skera – svon´ ́á það að vera ambáttin er algerlega duglegust í sinni ætt án hennar óðalsbóndinn ekk´ ́í fötin fær sig klætt. …
[] Klukkan tifar kyrrðinni’ í En tíminn stendur kyrr Ég bíð og vona ástin mín Að þú myndir koma fyrr Í draumum mínum birtist þú Og brosir undur blítt Ég vildi að þú kæmir nú Í fangið mitt svo hlýtt [] Ég opna arma mína …
Þú segist vilja mig ég veit ekki hvers vegna Þú veist að mannorð mitt er gotótt eins og net Þú segist skilja mig ég skil ekki hvers vegna Þó skýst ég frá þér ef ég mögulega get Oft er ég blankur eins og betlari á …
Alli, Palli og Erlingur þeir ætluðu að fara´ að sigla, vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla, sigla út á sjó og syngja: "hæ, hæ, hó". Seglið var úr afarstórum undirkjól, mastrið, það var skófluskaft og …
(fyrir upphaflega tóntegund í C#) Ég er að spila í kvöld í keiluhöllinni Kostar ekkert inn en samt er gestalisti Mæta kannski menn sem allir kannast við En kannski mætir engin nema Veðurguðirnir En Sigmundur Davíð kemur fyrstur Gunnar Bragi aðeins þyrstur Svo koma Jói …
Krummi svaf í klettagjá, kaldri vetrarnóttu á verður margt að meini, verður margt að meini, fyrr en dagur fagur rann freðið nefið dregur hann undan stórum steini, undan stórum steini. Allt er frosið úti gor, ekkert fæst við ströndu mor, svengd er metti mína, svengd …
Sigurður var sjómaður, sannur vesturbæingur. Alltaf fer hann upplagður út að skemmta sér. Dansar hann við dömurnar, dásamaður allstaðar, með ungar jafnt sem aldraðar, út á gólfið fer. Dansar hann á tá og hæl vínarpolka vals og ræl þolir hvorki vol né væl, vaskur maður …
Úti er veðravíti og vinda gnauð. Vetrarkóngur ræður för hér í borg. Stöku bílar annars strætin auð. Stíga dansinn staurar við hringtorg. Svo ég verð að skunda til þín í skafrenningi og mótbyr. Sinna verð þér stúlkan mín Sem stöðugt dvelur við heljardyr. Er ég …
Ég sit hér einn laus frá öllum lúðum ég heyri ekkert, ekki neitt Týni sveppina ættaða frá Flúðum ég sé ekkert, ekki neitt Það er enginn til að tala við nördar missa alltaf sambandið Hvar eru allar, allar beru stelpurnar Ég sér ekkert, ekki neitt …
Þó bætist ár við ár og aldur hrímgi brár æskudraumnum aldrei skaltu týna. Þú geymir söng í sál hið sanna tungumál, elsku vinur upp með þína skál. Enginn skyldi liðinn tíma trega týnt þó hafi staf og mal. [] Stundum felur þoka vörður vega, vandratað …