Guli flamingóinn ( Bubbi Morthens )
Á kvöldin þegar regnsvala kulið blæs frá hafi kvikna neonljósin og strákar verða menn. Nóttin gerist þykk og þung af spilltu blóði og þorstinn brennir klofin á þeim sem vaka enn. Á börunum er sólskinið borið fram í glösum. Brosin eru á útsölu og kosta …