Fyrir ofan Regnbogann ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )
Landið rétt fyrir ofan regnbogann raulað var um í barna gælu sem vel ég kann. Landið bláum og heiðum himni næst hjartans vonir og þrár og draumar þar geta ræst. Ég óska þess af heilum hug að héðan gæti´ég lyfst á flug til skýja. Sem …