Icelandic

Fyrir ofan Regnbogann ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Landið rétt fyrir ofan regnbogann raulað var um í barna gælu sem vel ég kann. Landið bláum og heiðum himni næst hjartans vonir og þrár og draumar þar geta ræst. Ég óska þess af heilum hug að héðan gæti´ég lyfst á flug til skýja. Sem …

Kennarasleikja ( Stebbi )

Þú færð ekkert Nema A Situr eins og Engla barn Og gerir ekkert nema Að sleikja Skilur eftir Símann þar Sem kennarinn ekki Sér hann Og heldur bara áfram Að sleikja Þú ert bara Kennarasleikja Týnir aldrei Blýantnum Er alltaf langfyrst Í sund Hlýðir öllum …

Sjómannavísa ( Mannakorn )

Vindur í laufi og vor upp’ í sveit, vesælir mávar í æti að leit. Verbúðin tómlega að vingast við mig en vina ég elska aðeins þig. Eitt er að lifa og annað að þrá. Ætíð í draumunum þig mun ég sjá á plani sitjandi prúða …

Skál fyrir þér ( Friðrik Dór )

Ég og þú, við erum besta saga sem að hefur verið sögð. Það að ert þú sem ég vil hafa þegar veröldin er hörð. Ég veit það nú, það er bara þú, já bara þú. Svo skál fyrir þér, fyrir þér! Svo skál fyrir þér, …

Akureyrarsyrpa ( Heimir Ingimars )

[] Vor Akureyri, er öllu meiri með útgerð, dráttarbraut og sjallans paradís. Við höfum Lindu, við höfum KEA og heilsudrykkin thule Amaro og sís Og glæsta skíðahótelið skín við upp í fjöllum og nýja skíðalyftan þar sparar göngu öllum, Við þurfum lítið sem ekkert að …

Grænland ( Bubbi Morthens )

Þegar þú komst af veiðum með nýskutlaðan sel sólahringum saman í leyni, slydda stormur og él. Þegar hafísinn kom inná firðina hvarf selurinn á brott ísinn var of þykkur fyrir rostungana, hundarnir dóu, þið liðuð skort. Ó, þú mikli veiðimaður, það er sárt að horfa …

Þú leitar líka að mér ( Hinemoa )

Að bryggju bátinn ber. Ég brosi með sjálfri mér. Nú kviknar von, um að þú sért þar. Ég klæði mig í kjól og háa hælaskó. Í kvöld ætla ég að finna þig. Og þó, ég hafi þig víst aldrei séð, ég veit, þú leitar lík'að …

Krabbinn ( Bjarni Ómar )

Í sólarlagsins myrkri fjöllin sofa og sjórinn virðist loga enn um sinn Frostið fyrir utan gluggann okkar grætur birtan fellur á rúmstokkinn minn Og krabbinn hefur heimsótt húsið okkar hann hreiðrað um sig lúmskur inni í mé r Ég spyr sólarlagið, frostið engin svarar Spurningarnar …

Oft er fjör í Eyjum ( Erling Ágústsson )

Það er fjör í Eyjum, þegar fiskast þar. Það flaka’ og pakka flestar stúlkurnar, og sjómenn þar sækja þorskinn útí haf, og stundum þeir hlaða næstum allt í kaf. Þeir keyra oft fulla ferð með þorskinn heim, bátarnir. Þá fara’ á ball með stúlkunum, ef …

Kristalnótt ( Maus )

haltu þér fastar í mig, við erum ekki enn fulkomlega samvaxin. óhaltu þér fastar í mig, og ég skal reyna að hafa vit fyrir okkur báðum. ég skal gefa þér gull, silfur og völuskrín. gefa þér allt og alla sem þarfnast þín, ég myndi gefa …

Á bjargi byggði ( Barnakór Kársnesskóla, Þórunn Björnsdóttir )

Á sandi byggði heimskur maður hús, á sandi byggði heimskur maður hús, á sandi byggði heimskur maður hús og þá kom steypiregn. Og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx og þá kom steypiregn og vatnið óx og óx og þá kom steypiregn og …

Í útvarpinu ég heyrði lag ( HLH flokkurinn )

Áðan, í útvarpinu heyrði ég lag, Þetta gamla og góða gamla og góða lag Áðan, útvarpinu heyrði lag Enginn hefði getað trúað hvað mér brá. Hjartað, barðist um í brjósti mér brosið, fæddist vörum á. Þegar, hljómar þetta litla lag læðast, aftur horfnir dagar inn …

Kæri stúfur ( Ragnheiður Eiríksdóttir )

[] [] Kæri Stúfur, ég veit þú varst á ferli í nótt - en þótt þú sért fagmennskan ein. Elsku Stúfur, er hugsanlegt að þú hafir villst? [] Ljúfi Stúfur, ég verð að segjað nú er ég sár - í ár var ég ekki sem …

Það styttir alltaf upp ( Valdimar Guðmundsson, Memfismafían )

Þú varst mér eitt og allt þú áttir hjarta mitt þú áttir hug minn allan og allt hitt. Við höfðum allt til alls allt var á sínum stað síðan var því öllu umturnað. En það styttir alltaf upp alltaf birtir til framtíðin mun falla þér …

Búkolla ( Laddi )

[] Karl og kerling í sínu koti, kúrðu og áttu einn svein. Hann Hrein. Beljuhró geymd í fjósabroti Búkolla og hún bjó ein. Svo einn daginn var horfin kusa og ekkert til hennar sést, né frést. Þá var Hreinn sendur út að hnusa harður og …

Við erum Fylkir ( Björn Bragi Arnarsson )

Fylkismenn, félagið elskum við heitt sterkir saman stöndum ef stríð er fyrir höndum þá stöðvar okkur ekki neitt við erum Fylkir, Árbæjarins besta færið ykkur frá því að stíflan er að bresta sameinaðir stöndum vér appelsínugulur her Fylkir, áfram Fylkir Fylkismenn, fylkjast á bakvið sitt …

Dagar og Nætur ( Jóhann G. Jóhannsson )

Dagar, nætur, vikur, mánuðir, ár, hamingjustundir, gleði, sorg og tár. Áfram, áfram fetar lífið sinn veg. Er ekki tilveran hreint stórkostleg. Stundum er bjart í lífi hvers manns. En fyrr en varir vitja sorgir hans. Við sjáum oft svo sterk dæmi um það, að augnablikið …

Njótum afans ( Prins Póló )

Sambatakturinn er allsráðandi hvaða grín er þetta eiginlega ég verð að fara og drífa mig í sparifötin í hvaða átt er leigubílastöðin Mamma segir koddu heim fyrir midnæt ekki vera með vesen, ekkert big fæt Ef þú ferð á dansflór með herra Stórfót ekki vera …

Sigga litla í lundinn græna ( Ríó Tríó )

Sigga litla í lundinn græna. Bomfaddirí faddera, la, la. Fór að hitta vin sinn væna. Bomfaddirí faddera, la, la. Þar sem hún sat þar og beið hans ein, sofnaði hún undir stórri grein. Bomfadderi, bomfaddera. Bomfaddirí faddera, la, la. Mamma gamla gekk að hlera Bomfaddirí …

Fjandinn laus ( Lýðskrum )

[] Mér líst svo vel á mig þó lausnin sé flopp en lífið það er bara svona af afli ég reyni en ei kemst á kopp allt sem að ég var að vona Þarf lífið að vera alltaf svona Geturðu lagað það kona? Rétt eins …

Við tilbiðjum þig Jesús ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

::Við tilbiðjum þig Jesús og þig heiðrum. Við lyftum til þín höndum og upphefjum þitt nafn.:: Því þú ert stór og gerir mikil undur. Stór, enginn annar er sem þú. Enginn annar er sem þú. Því þú ert stór og gerir mikil undur. Stór, enginn …

Aftur Heim ( Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson, ... )

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er annar staðar en hjá þér það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró nú kem ég, nú kem ég heim …

Láttu það ganga ( Bryndís Jakobsdóttir, Elísabet Eyþórsdóttir, ... )

Trésmiðir, úrsmiðir, tónlistarfólk kaupa tómata, gúrkur, osta og mjólk. Landverðir, bændur og búalið vilja bæði frá tónlist og leikrit á svið. Bakarar, rakara, hátækniher þurfa hugbúnað, síma og þjónustuver. Hönnnuðir, könnuðir kaupa sér ís og klæða sig síðan í lopa og flís. Svona virkar það …

Norðurljós ( Ragnheiður Gröndal )

Ég sat um kvöld og horfði hátt á himinsblámans djúp, og augun drógust dræmt í kaf í dimman næturhjúp. Ég vildi horfa húmið burt og heiðið bak við sjá. Og ef til vill var augasteinn minn óskasteinninn þá. Ég vildi sigra sortans mátt og sjá …

Hótel Borg ( GCD )

[] Ég stóð í skugganum inni á bar fólkið var að koma inn í gyllta salinn með bros á vör með glampa í augum og rjóða kinn. Ég sótti þennan markað öll laugardagskvöld og það var stutt í bíl út á torg já ég veiddi …

Daga og nætur (Þjóðhátíðarlag 1992) ( Bryndís Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, ... )

Skipið mig ber yfir spegilslétt haf og stefnan er tekin til þín. Gleymt hef ég ólgu og óveðragný og nú kem ég heim á ný. Í fjörunni stóð ég og fylgdist með sæ en skipið þitt færðist ei nær. Nú sé ég betri og bjartari …

Faðir vor (Ólafur Þórarinsson) ( Ólafur Þórarinsson )

Faðir - vor, [] þú sem ert á himnum. Helg - ist þitt nafn, [] til komi þitt ríki, verði - þinn vilji svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð [] og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér …

Sjúkralistinn (byggt á laginu Gestalistinn) ( Kári Örn og Halldór )

Við erum að spila í kvöld, á heimavelli [] Á Anfield verður fjögurra metra sjúkralisti [] Þar spila kannski menn, sem enginn kannast við [] En Rafa setur sína skástu menn á tréverkið En Kyrgiakos verður þar og kannski líka Insua Aquilani kíkir við en …

En ( Una Torfadóttir )

[] Þú slærð á þráðinn seint á kvöldin og við tölum lengi Ég græt í símann en svo sláum við á létta strengi Ég vildi að þú gætir tekið utan um mig hvíslað „Mér líður alveg eins og þig hefur svo lengi grunað.“ [] Þú …

Syngdu Lag ( María Baldursdóttir )

Syngdu lag, Hressan brag, syngdu í allan dag. Já, syngdu lag, ljúfan brag, Skapið kemst í lag. E- Er fyrir elskulegar stundir U- Það þýðir unaðslegir fundir R- Er fyrir raddir sem að hljóma O- Er fyrir óm um allan heim S- Er fyrir söng …

Út á stoppistöð ( Stuðmenn )

Út á stoppistöð ég skunda nú með flösku í hendi. Í partíið hjá Stínu Stuð ég stóla á að ég lendi. Með bros á vör ég bíð og vona að bráðum komi bíllinn. Í veislunni er voða lið og valinkunnur skríllinn. Hæ, Stína Stuð, halló, …

Sólsetur ( Norðurljós )

Sólseturhátið kominn á ný Allir fara saman Tralla lalla lalla la... til að hafa gaman Sumarið komið enn á ný veturinn farinn fyrir bý vonarneistinn kviknar þá ástin kominn er á stjá Við sjóinn tekur ástin völd Undir mið nætur Sól báran býr til rómantík …

Sumarnótt ( Björgvin Halldórsson )

Sumarnótt. Sól á bak við tinda. Sefur jörðin. Allt er hljóðlátt og rótt. Einn hugsa ég til þín. Hvar ertu þú vina? Sumarnótt, sendu kveðju mína hljótt. Til hennar sem er svo allt of langt frá mér. Svo dreymir þig drauma um mig eins og …

Ort í sandinn ( Helga Möller )

Ástarljóð til þín ég yrki í sandinn aldan í víkinni stafina þvær burt hafa skolast mín ljóð fyrir lítið þeim eyddi hinn síhviki sær. Úr fjörunnar sandi þar borgir við byggðum því bernskan við sólinni hlær fegurstu drauma og framtíðarsýnir en flóðið það sléttaði þær …

Bara ég og þú ( Bjarni Arason )

Vaðandi í villu ég leitaði þín langt yfir skammt og þegar ég lít um öxl er eins og þar sé ekkert að sjá. Ég fékk mér vænan sopa eða tvo en vínið var rammt vörubíll dúkkaði upp Þú varst aftaná. Allt sem máli skiptir ba …

Þig dreymir kannski engil ( Björgvin Halldórsson )

Með nætureld í blóði og endalausa þrá Til leiks og ævintýra sem lífið kallar á. Og hvar sem vegir liggja sú vissa fylgir þér. Hér vakir þetta hverfi sem veit hver maður er. Þig dreymir kannski engil sem óvænt svífur hjá. Með silfurskæra vængi er …

Jón Pönkari ( Utangarðsmenn )

Svartir sauðir glatað fé týndur hirðir, háð og spé. Kirkjan öll úr plasti er kross úr áli, Kristur úr tré. Biblían á míkró-filmum tölvustýrðar hugvekjur boðskapurinn rúllar eins og valtari. Jón, - Jón pönkari þjónar fyrir altari. Sóknarbörnin sitja í leðurstólum með stillanlegu baki og …

Í bljúgri bæn ( Ruth Reginalds, Pétur Þórarinsson )

Í bljúgri bæn og þökk til þín, sem þekkir mig og verkin mín. Ég leita þín, Guð leiddu mig og lýstu mér um ævistig. Ég reika oft á rangri leið, sú rétta virðist aldrei greið. Ég geri margt, sem miður fer, og man svo sjaldan …

Bíllinn minn og ég ( Pónik )

Taka taka taka taka taka ta Taka taka taka taka taka ta Taka taka taka taka taka taka taka ta Búmm saka búmm búmm búmm Nú við ökum úr bænum. Búmm saka búmm búmm búmm Upp í sveit í einum grænum. Gatan er öll í …

Sveinar kátir syngið ( Karlakórinn Heimir )

Sveinar kátir, syngið saman fjörug ljóð. Æskusöngvum yngið elliþrungið blóð. Þráir söng vor sál, söngsins unaðsmál. Þráir söng vor sál, söngsins unaðsmál.

Bláberja Tom ( Nýríki Nonni )

Í ferlinu um frægðardrauma Er fjórði partur stopp Önugheitin undir krauma Allt sem gerist flopp Föstum þarf að fara höndum um fírinn sem veldur töf Binda þarf hann traustum böndum Ber´jann oní gröf Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom …

Efemía ( Þrjú á palli, Papar )

Ef þú gengur glöð í lund eftir götu, Efemía, finnst mér eins og svífi svanur milli sólroðinna skýja. Ó, hve heitt ég elska þig! Ég mun hrópa hátt og syngja, ég mun kristöllum klingja, ég mun hundrað bjöllum hringja, ef ég fæ að eiga þig! …

Afmæliskveðja ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þó bætist ár við ár og aldur hrímgi brár æskudraumnum aldrei skaltu týna. Þú geymir söng í sál hið sanna tungumál, elsku vinur upp með þína skál. Enginn skyldi liðinn tíma trega týnt þó hafi staf og mal. [] Stundum felur þoka vörður vega, vandratað …

Bjarnastaðabeljurnar ( )

Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna. Þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna. Það gerir ekkert til, það gerir ekkert til, hún kemur um miðaftansbil.

Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og... ( Bubbi Morthens )

Veistu hvað ég heyrði í dag? Hamingjan er skrítið lag. Ekki er ég að þrasa, enga á ég frasa. Jú kannski þennan, þennan sem leyfir allt. Þegar hamingjuhjólið er valt. Tunglið tunglið taktu mig, taktu mig strax í dag. Þagnað sem stjörnurnar fara, þá skal …

Stríð Og Friður ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hilmarsson, ... )

Frið eftir langa bið öll viljum við, semjum frið. Stríð hafa alla tíð ært heimsins lýð. Ég vona að brátt alls staðar verði sátt. En þótt vígbúist her, friðsæl veröldin er víðast hvar en hér og þar eitthvað út af ber. Aldir, ár geysa stríð …

Því ég er frjáls (já frjáls) ( Stefán Hilmarsson )

Þótt kúgaður í svipinn sé Þá kemur engin mér á kné Og ég verst, og ég berst Hér er eitthvað illt að ské Og heim ég halda vil Ég spyrni við já sannið til Ekkert mál ég ætla heim Því aldrei ég gef mig fyrir …

Í kirkju ( Friðryk )

Maður í svörtum klæðum mænir á lakkgljáða bekki og biður að Guð oss gefi, gott og farsælt ár Á svölum sóknarlömbin söngla um mannsins glötun og altaristaflan undrast hin engilfagra hljóm Inn um hálfopinn gluggann berst stingandi sannleikans svar Það er lífið og æskan í …

Það er gott að elska ( Bubbi Morthens )

Það var einn morgun snemma sumars, þegar sólin kíkti inn ég sat við gluggann með kaffið, var að horfa á himininn geislarnir tipluðu inn á hvítum fótum og földu brosin sín og fundu þig undir sænginni mjúku og opnuðu augun þín. Það er gott að …

Þjóðvegur númer eitt ( Jóhann Ásmundsson, Tómas Jónsson, ... )

þjóðvegur – þú veist þessi númer eitt þar sem þegnarnir aka bæði vítt og breitt vegur einn á báti ekki síst af því að hann endar bæði og byrjar einum punkti í ef lífið er vegur er vegur þá líka líf ég veit bara það …