Gef mér síðasta dans ( Hljómar )
Sérhvern dans, sem þú dansar við þá sem þig dreyma um að fá ég sem dæmdur er. Sérhvert bros sem þú öðrum sendir afbrýði tendrar í hjarta mér. En ég bíð eftir þér sama er þótt sértu í örmum annars manns, ef aðeins ég fæ …