Einn með þér ( Sigurður Pálmason )
Dagar, vikur, mánuðir,ár Fetar lífið sinn veg Áfram, áfram gleði,sorg og tár Þú veröld stórkostleg Fullt tungl prýðir himininn Glugginn opinn uppá gátt Norðurljósa og stjörnuskin Við horfum hugfanginn og sátt Hlustað á hvernig hjarta mitt Slær í takt við hjarta þitt Einn með þér …