Sólarsamba ( Margrét Gauja Magnúsdóttir, Bræðrabandalagið, ... )
Halló, komið öll á fætur (öll á fætur nú) Fínt er veðrið borgin iðar sér í takt. Sjáið hvernig lífið lætur það er lýgilegra en nokkur orð fá sagt. Þett' er algjör bongó blíða og básúnur og trommur hljóma þrumuvel í dag. frá hljómskálanum sömbutónar …